Let's Be Cops (2014)
"ÞETTA ER ÞAÐ SEM ÞÚ FÆRÐ!"
Þeir Ryan og Johnson eru léttkærulausir félagar sem hafa í gegnum árin brallað ýmislegt misgáfulegt saman, oftar en ekki með vafasömum árangri.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þeir Ryan og Johnson eru léttkærulausir félagar sem hafa í gegnum árin brallað ýmislegt misgáfulegt saman, oftar en ekki með vafasömum árangri. Kvöld eitt ákveða þeir að fara í löggubúningum í búningapartý en á leiðinni í samkvæmið komast þeir að því að búningarnir hafa misjöfn áhrif á fólkið sem verður á vegi þeirra, enda halda auðvitað allir við fyrstu sýn að þeir kumpánar séu raunverulegar löggur. Þetta verður til þess að þeir Ryan og Justin fara með grínið enn lengra og útbúa lögreglubíl með öllu til að spóka sig á. Málið á hins vegar eftir að taka nýja stefnu þegar félagarnir fá fyrir tilviljun alvöru lögreglumál upp í hendurnar og ákveða að láta vaða ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






















