Rob Schneider var góður í Deuce Bigalow en í þessari mynd fer hann aðeins aftur á bak, Survivor gellan er góð í þessari mynd og svo bregður fyrir Adam Sandler aðeins í endirinn sem er sn...
The Animal (2001)
"He wasn't much of a man... Now he's not much of an animal."
Myndin fjallar um væskilinn Marvin sem er því miður ekki með allt sem þarf til að láta æskudrauminn rætast, að verða lögga.
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin fjallar um væskilinn Marvin sem er því miður ekki með allt sem þarf til að láta æskudrauminn rætast, að verða lögga. En skyndilega dettur hann í lukkupottinn þegar hann slasast alvarlega í bílslysi og klikkaður læknir stelst til að nota líffæri úr dýrum til að lækna hann. Marvin er núna allur annar maður með þessi nýju líffæri og öðlast fljótt frægð sem ofurlögga. Núna gengur allt í haginn og hann er sannkölluð hetja, eða þar til dýraeðlið fer að taka stjórnina á líkama hans þegar hann á síst von á og á verstu mögulegu andartökum. Marvin reynir hvað hann getur að vera eðlilegur í kringum kærustu sína Rianna, þó að aðstæðurnar verði oft fáránlegar og gæti gert hvern mann og dýr brjálaðan.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (7)
Loksins! Loksins! Bráðfyndin grínmynd með Rob Schneider, hann leikur frábærlega í myndinni. Hún fjallar um mann sem er lögregla en allir hata hann einn daginn þá hringir síminn til að til...
Þessi mynd kom mér ekki á óvart þar sem trailerinn i henni var nokkuð góður þetta var rosalega fyndin mynd og leikonana fallega Colleen Haskell kom mér hreint stórlega á óvart, þessi á...
Góð mynd þar sem Rob S. fer á kostum. Mörg góð atriði þar sem hann stílar sjálfan sig ! Stelpan úr Survivor leikur sitt hlutverk vel á allan hátt, 3 stjörnur...
Þessi mynd er tær snilld þar sem Rob Schneider fer með aðalhlutverkið í þessari mynd ern hann lenti í slysi og varð einhverneigin að DÝRI og þar sem hann er ekki einn á ferð er Collen H...
Í kvikmyndinni The Animal sannar Rob Schneider að hann á aðeins eina mynd í sér. Hann getur alltaf gert nýja og nýja mynd en í raun er það alltaf sama myndin. Þessi mynd er nefnilega næst...
Sæmileg gamanmynd í anda Deuce Bigalow þrátt fyrir að hin síðarnefnda sér dálítið betri (það er eitthvað óútskýranlega fyndið við Rob Schneider sem karlhóru). The Animal fjallar um...



































