Bráðskemmtileg ræma, þar sem ekki minni menn en F. Murray Abraham, Ray Liotta o.fl. láta ljós sitt skína. Gunnsi á hér í tilvistarkreppu þar sem hann veit ekki hverrar tegundar hann er. ...
Muppets from Space (1999)
"Space. It's not as deep as you think."
Eftir að Gonzo fær skilaboð úr morgunkorninu sínu, þá heldur hann að hann sé geimvera og reynir að ná sambandi við aðrar geimverur af sínu...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir að Gonzo fær skilaboð úr morgunkorninu sínu, þá heldur hann að hann sé geimvera og reynir að ná sambandi við aðrar geimverur af sínu kyni, en er tekinn höndum af ofurkappsamri opinberri stofnun sem er staðráðin í að sanna tilvist lífs á öðrum hnöttum. Nú þurfa Kermit og félagar að bjarga Gonzo og hjálpa honum að ná sambandi við fjölskyldu sína sem hann missti öll tengsl við fyrir löngu síðan.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Jim Henson PicturesUS

Columbia PicturesUS























