Þrjár og hálfa stjörnu fær þessi mynd fyrir að vera góð afþreying en ekki fyrir handrit né fyrir gott framlag til kvikmyndagerðarinnar. Hún ber þess skýrt merki að hér hafi menn feng...
Little Nicky (2000)
"He's Never Been To Earth. He's Never Even Slept Over Some Other Dude's House."
Nicky litli er dekurdúkkan hans pabba síns í Helvíti.
Söguþráður
Nicky litli er dekurdúkkan hans pabba síns í Helvíti. Hann er sonur Satans, sem erfði starfið frá föður sínum, Lúsífer. Satan vill nú setjast í helgan stein, en enginn sona hans er nógu góður til að taka við af honum. Cassius er stór og sterkur, en skortir góðmennsku til að ná að vera starfinu vaxinn. Svo er það Adrian, sem er bæði mjög heitur og klár, en býr ekki yfir neinni góðmennsku, alls engri. Og svo er það Nicky, sem býr yfir góðmennsku, en skortir alla illsku. Honum er nú sagt að sleppa illskunni innra með sér lausri, en það verður hann að gera til að geta bjargað föður sínum. Cassius og Adrian yfirgefa Helvíti, og þar með frýs eldveggurinn sem hleypir glötuðum sálum inn í Helvíti. Þar sem engar sálir fá inngang, þá byrjar Satan að veslast upp og deyja. Nú þarf Nicky litli að fara og finna bræður sína, troða þeim ofaní flösku og fara með þá aftur niður í Helvíti á sama tíma, til að bjarga lífi Satans. Ef Nicky deyr á Jörðu, þá mun hann geta komist í gegnum frosna vegginn og aftur upp á Jörðu. Hann hefur aðeins viku til að vinna verkefnið, en það sem gerir þetta enn erfiðara en ella er að Cassius og Adrian eru miklu sterkari en hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (13)
Ég verð því miður að segja að þetta er rangur dómur hjá mörgum hérna á þessari síðunni. Þessi mynd er ágæt og maður verður að fýla aulahúmor til að skilja þessa mynd. Adam Sa...
Með skárri myndum frá sprellaranum Adam Sandler. Hægt að hlæja að henni á köflum og slatti af góðum leikurum eiga sín ,,apperance´´. Handritið er reyndar ekki ýkja djúpt skirifað en ...
Alveg óskiljanlegt að þetta þektur og góður leikari skuli taka að sér að leika í svona þvælu. Ég hef verið mikill Adam Sandler fan eins og svo margir aðrir, en álit mitt á honum se...
Söguþráðurinn er algjört bull og breski djöflabróðirinn er svartur blettur á myndina en engu að síður ágætis skemmtun, bráðfyndin.
Æi, hún er ekkert sérstök. Það er pirrandi að horfa á heila mynd af Adam Sandler með andlitið lafandi út í aðra hliðina, plús það að söguþráðurinn og handritið og myndin yfirlei...
Í Little Nicky leikur Adam Sandler misheppnaðan son Satans og engils og mér finnst hann stnda sig mjög vel í því hlutverki. En þó verð ég að segja að myndin var ekki alveg eins góð og...
Há ló ken jú gó??? Sandler er alveg kominn á botninn. Greinilega shit sama hvernig myndum hann leikur í enda peningar sem stjórna ferð. Þessi mynd er alger lágkúra og ömurleg þvæla. Var...
Ég veit ekki af hverju allir voru svona fúlir út í þessa mynd, mér fannst hún fín.
Ég verð að segja að þessi mynd kom mér mjög á óvart og varð ég hissa hvað hún var fyndinn þótt hún sé algjör þvæla út í gegn. Þetta er nú ekki mynd sem maður á að taka alvar...
Þessi mynd er ekki eins góð og fyrri myndir kappans, eins og Happy Gilmore og Wedding Singer. En þetta er samt ágætis mynd, samt svolítið rugl.
Bara ansi skemmtileg grínmynd þar sem Adam Sandler er góður. Brandararnir eru allt í lagi en Harvey Kietel( Reservoir Dogs) er líka bestur í allri myndinni. Little Nicky er fín skemmtun fyrir ...
Það er nær óskiljanlegt hvernig síðustu myndir Adam Sandlers hafa náð að hala inn eins mikla peninga og raun ber vitni miðað við gæði þeirra. Fyrsta mynd hans Billy Madison var að mín...






















