Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Something Borrowed 2011

(Love and Marriage)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. maí 2011

It's a thin line between love and friendship.

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 15% Critics
The Movies database einkunn 36
/100

Rachel á erfitt með að tjá Dex tilfinningar sínar. Henni finnst þau ætluð hvort öðru, þau eiga sameiginleg áhugamál, ganga í sama skóla, læra bæði lögfræði, eiga auðvelt með að hlæja saman. En einhverra hluta vegna getur hún ekki fengið sig til að bjóða honum út. Vinkona hennar, Darcy, er ekki eins feimin og hvetur Dex til að bjóða Rachel út. Í... Lesa meira

Rachel á erfitt með að tjá Dex tilfinningar sínar. Henni finnst þau ætluð hvort öðru, þau eiga sameiginleg áhugamál, ganga í sama skóla, læra bæði lögfræði, eiga auðvelt með að hlæja saman. En einhverra hluta vegna getur hún ekki fengið sig til að bjóða honum út. Vinkona hennar, Darcy, er ekki eins feimin og hvetur Dex til að bjóða Rachel út. Í staðinn býður hann Darcy sjálfri. Eitt leiðir að öðru og áður en þau vita af eru Darcy og Dex orðin par. Tíminn líður. Rachel reynir að gleyma tilfinningum sínum en gengur erfiðlega að finna ástina hjá öðrum, þrátt fyrir að vera eftirsóttur lögfræðingur. Dex og Darcy ákveða að gifta sig og fer návígið við Dex í brúðkaupsundirbúningnum að fá virkilega á Rachel. Á þrítugsafmælinu dettur hún í það og í stað þess að drekkja sorgum sínum segir hún Dex hug sinn og þau enda saman uppi í rúmi. Upphefst þá mikil sálræn barátta – hvort er mikilvægara, ástin sem þú getur ekki gleymt eða vinskapurinn við bestu vinkonu þína?... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn