The girl next door er svona rómantísk, drama og fyndinn mynd eitthvað í þeim dúr. Hún fjallar um Matt sem er 18 ára og er í Menntaskóla. Hann lifir frekar róglegu lífi og er svona eins og ...
The Girl Next Door (2004)
"Matt never saw her coming... but all his friends had!"
Hinn 18 ára gamli Matthew Kidman er fyrirmyndarnemandi, en finnst hann aldrei hafa lifað lífinu til fulls.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn 18 ára gamli Matthew Kidman er fyrirmyndarnemandi, en finnst hann aldrei hafa lifað lífinu til fulls. En það breytist þegar hann kynnist stúlkunni í næsta húsi. Danielle flytur inn í húsið við hliðina á honum, og Matthew telur að nú hafi hann fundið draumastúlkuna. Allt gengur vel, eða þar til hinn kynóði vinur hans Eli, segir að Danielle sé í raun fyrrverandi klámstjarna. Matthew veit ekki hvernig hann á að taka fréttunum eða haga sér í kringum Danielle, en það versnar í því þegar fyrrum yfirmaður Kelly mætir á svæðið og hyggst taka hana með sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráLeikstjóri: Luke Greenfield Handrit: David Wagner (story og screenplay) Brent Goldberg (story og screenplay) Stuart Blumberg (screenplay) Leikarar: Em...
Sko girl next door er geggjuð mynd hún kom mér voðalega á óvart ég vissi ekki að hún væri svona góð. en hun fjallað um strák proffi og er ekkert vinsæll í skolanum en dag einn var han...
Ég þurfti ekki annað en að sjá 'stelpuna' í auglýsingunni og ég varð bara að sjá þessa mynd. Ef þetta er bara ekki fallegasti kvenmaður sem ég hef séð þá veit ég ekki hvað. Ég va...
Við fyrstu sýn virðist hér vera á ferðinni ósköp ómerkileg unglingagamanmynd um skólanörd sem fær sinni tilveru umturnað þegar löguleg stúlka flytur inn í húsið við hliðina. Hluti...
Risky Business handa nýrri kynslóð
Það kemur á óvart að The Girl Next Door sé EKKI ein af þessum unglingagrínmyndum sem gengur út á ódýran gredduhúmor og heilmikinn ósmekkleika þar sem nekt, áfengi og önnur hversdagsle...
Þetta er góð mynd og hún er um strák sem er proffi og er að reyna komast inní goergetown (háskólan) en það flytur flott stelpa hliðin á honum og hann sér hana óvart fara úr fötonum og...
Framleiðendur






























