Ég bjóst ekki við miklu þegar ég byrjaði að horfa á þessa mynd, og ég fékk heldur ekkert sérstaka mynd. Í raun var hún nákvæmlega eins og ég bjóst við að hún yrði, því flest a...
The Longest Yard (2005)
"Hit hard or go home."
Paul "Wrecking" Crewe var ruðningsstjarna á árum áður, en frægðarsól hans er gengin til viðar.
Öllum leyfðSöguþráður
Paul "Wrecking" Crewe var ruðningsstjarna á árum áður, en frægðarsól hans er gengin til viðar. En þegar hann lendir fullur í árekstri og endar í fangelsi, þá uppgötvar hann að fangelsisstjórinn Hazen veit hver hann er og hefur verkefni fyrir hann. Paul fær það verkefni að safna saman hópi fanga til að keppa við grimman hóp fangavarða. Með hjálp annars fanga, Caretaker, og gamallar goðsagnar að nafni Nate Scarborough, þá er Crewe klár í slaginn. Nú eru það aðeins fangelsisstjórinn og fangaverðirnir sem vita ekki hvað þeir eru búnir að koma sér út í.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (8)
Já hér er kominn enn ein grínmyndinn frá Adam sandler. Hún var ágættis skemmtun í sjálfum sér en myndinn sjálf er ekkert sérstaklega fersk enda endurgerð og það er ekki langt síðan my...
Það er ekki fyndið hvað það er alltaf að reyna sérhæfa fyrir USA markaðinn.....en fyrir þá sem vita ekki þá er Longest Yard greinilega með uppskriftina af myndinni Mean Machine frá 200...
Fór á þessa mynd um daginn um von á góðri Adam Sandler bíómynd. En því miður fékk ég ekki ósk mína uppfyllta. Þessi mynd var frekar slöpp, fannst mér. Hún var svona allt í lagi til...
Já ég fór á þessa mynd síðastliðinn föstudag, ekki með neinar stórar væntingar frá Adam Sandler. En já myndin byrjaði og þar komu inn nokkrar góðar senur og eins og áður sagði st...
Haugur af barnahúmor
Adam Sandler er ágætis grínisti, og fjandi góður leikari þegar hann fær hlutverk sem leyfir honum að sýna það. En grínmyndirnar úr smiðju hans eru annars komnar í svo mikla fjöldaframl...
Mér finnst þessi mynd bara hrein snilld, Mér finnst þetta vera besta mynd Adam sandlers og síðan var Chris rock góður en mér fannst Nelly lang svalastur og ég hef aldrei fýlað hann neitt. ...
Þetta er ágæt mynd ég get ekki sagt að hún sé góð enn hún er nálægt því. Myndinn byrjar mjög vel og allt stefnir í þrusu mynd enn svo fer hún að dala og verður dálítið langdregi...


















