Einföld, stöðluð en þrælskemmtileg
Það kemur á óvart að á bakvið slöppu trailerana leynist hér ljómandi skemmtileg njósna-gamanmynd. Ég man eftir að hafa horft á endursýningar á gömlu Get Smart þáttunum á RÚV og fa...
"Saving The World. And Loving It"
Þegar illu glæpasamtökin KAOS ráðast á höfuðstöðvar bandarísku leyniþjónustunnar CONTROL þá komast þeir yfir mjög viðkvæmar upplýsingar um alla útsendara leyniþjónustunnar.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiÞegar illu glæpasamtökin KAOS ráðast á höfuðstöðvar bandarísku leyniþjónustunnar CONTROL þá komast þeir yfir mjög viðkvæmar upplýsingar um alla útsendara leyniþjónustunnar. Ráðalausir ákveða CONTROL að gefa áhugasömum starfsmanni sínum, Maxwell Smart, stöðuhækkun í von um að þeir geti þjálfað hann til að stöðva KAOS. Þó svo að Smart sé einfaldur einstaklingur hefur hann alltaf dreymt um að vinna sem útsendari við hlið hetjunnar sinnar, Agent 23. Þvert á vilja hans er hann látinn vinna við hlið hinnar íðilfögru en hættulegu Agent 99. Með lítilli reynslu og enn minni tíma er Smart hent ofaní djúpu laugina með ekkert nema örfáar lífshættulegar græjur til að stöðva yfirvofandi heimsyfirráð KAOS. ...



1 tilnefning
Það kemur á óvart að á bakvið slöppu trailerana leynist hér ljómandi skemmtileg njósna-gamanmynd. Ég man eftir að hafa horft á endursýningar á gömlu Get Smart þáttunum á RÚV og fa...
Get Smart er byggð á gömlum samnefndum sjónvarpsþáttum um hinn seinheppna njósnara Maxwell Smart. Myndin er bara ágætlega vel heppnuð og er það að mestu leyti Steve Carrell að þakka en ...