Náðu í appið
50 First Dates

50 First Dates (2004)

Fifty First Dates

"Imagine having to win over the girl of your dreams... every friggin' day."

1 klst 39 mín2004

Henry Roth býr á Hawaii og veður í kvenfólki sem kemur til Hawaii í frí, og skemmtir sér vel.

Rotten Tomatoes45%
Metacritic48
Deila:
50 First Dates - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Henry Roth býr á Hawaii og veður í kvenfólki sem kemur til Hawaii í frí, og skemmtir sér vel. Svo hittir hann Lucy Whitmore. Bæði Henry og Lucy njóta þess að vera saman, ást fer að kvikna á milli þeirra og sambandið verður alltaf alvarlegra og alvarlegra. Þegar Henry hittir Lucy næsta dag þá skilur Henry ekki afhverju Lucy þekkir hann ekki. Þarna áttar Henry sig á að Lucy þjáist af skammtímaminnisleysi og gleymir alltaf því sem gerðist daginn áður. Henry lætur það þó ekki stoppa sig og er ákveðinn í því að heilla Lucy á hverjum degi, aftur og aftur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (11)

Allt í lagi mynd, en ekki meir en það. Adam Sandler er í sömu rullunni og vanalega. En Drew Barrymore fannst mér skemmtileg sem minnislausa stelpan sem Sandler reynir að vinna á sína hlið, e...

★★★★★

50 FIRST DATES er reglulega fyndin mynd sem engin má missa af.Adam Sandler og Drew Barrymore finnst mér í þessari mynd stympla sig inn sem besta gaman-leikara par í heiminum.Áður en ég sá þ...

Mér fannst myndin frekar skemmtileg en mér þótti samt Drew Barrymore geta leikið betur og ég hef séð hana betri t.d. í Never been kissed..Adam Sandler hefur verið fyndari. Eini ljósi puntur...

Þetta er nú engin sérstök mynd,ég hreinlega rakst bara á hana þegar bróðir minn var að horfa á hana svo ég bara settist niður og horfði með honum.Myndin vakti engan áhuga hjá mér og ...

Þetta er ekki flókið, Drew Barrymore og Adam Sandler eru bara par hvíta tjaldsins, þau leika þetta af einskærri snilld, Það eina sem ég hef virkilega yfir að kvarta er að ég fór og versl...

Ég vil byrja á að þakka gagnrýnendum fyrir að gefa þessari mynd lélega dóma. Ég hafði afskaplega litlar væntingar til hennar þessvegna og skemmti mér því konunglega yfir henni. Þó sv...

Tja, ekkert annað en góð kvikmynd, fyndin og skemmtileg og er bara eins og flestar rómantískar gamanmyndir. Drew Barrymore, Aadam Sandler og Rob Scheider leika aðalhlutverkin í myndinni. Adam S...

50 First Dates er með þeim fyndnustu myndum sem ég hef séð, reyndar er hún svolítið einhæf, en myndin fjallar um Henry Roth(Adam Sandler)sem vinnur sem dýralæknir. Hann hittir konu sem miss...

Þessi mynd kom mér á óvart hvað hún er góð, hún er fyndin og rómantísk og Adam sandler og Drew Barrymore standa sig með prýði. Þetta er örugglega besta mynd Adam Sandlers.Rob Schneider...

Ekkert svakalega minnisstæð

★★★☆☆

Það er víst orðið eitthvað æði hjá framleiðendum að gera kvikmyndir um einstaklinga sem missa minnið. Adam Sandler hefur gert fína hluti í rómantískum gamanmyndum. The Wedding Singer v...

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Anonymous ContentUS
Flower FilmsUS
Happy Madison ProductionsUS