Náðu í appið
Big Daddy

Big Daddy (1999)

"Once you adopt a kid, you've got to keep him."

1 klst 33 mín1999

Sonny Koufax er 32 ára gamall.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic42
Deila:
Big Daddy - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sonny Koufax er 32 ára gamall. Hann er útskrifaður úr lagaskóla. Hann á flotta íbúð á Manhattan. En það er bara eitt vandamál. Hann gerir ekki neitt, nema sitja á rassgatinu allan daginn og lifa á fjárfestingu sem kom út úr lögsókn sem hann vann einu ári fyrr. En eftir að kærastan fær nóg og fer frá honum, þá fær hann frábæra hugmynd, að taka að sér fimm ára gamlan strák til að sýna henni að hann hafi þroskast. En hlutirnir fara ekki eftir áætlun, og Sonny fer smátt og smátt að þykja vænt um strákinn og ákveður að reyna að ættleiða hann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (8)

Big daddy er en eitt snildarverk adam sandlers. Sandler leikur mann sem er sonur virts lögfræðings sem hefur ekkert gert sniðugt með líf sitt og vinnur í tollbooth einn dag í viku, kærastan h...

Ágætis mynd en dettur niður á köflum t.d. þessi réttarhöld. Einhvernvegin minna þau mig á Ally Mcbeal. Samt fín Afþreying

Án efa ein leiðinlegasta mynd sem ég hef séð.. akkúrat ekkert fyndin (ég er ekkert mjög hrifin af Adam Sandler svona yfirleitt), mjög væmin mynd!

Ágæt gamanmynd en ekkert meira en það. Getur Adam Sandler ekki gert mynd án þess að gretta sig og tala með asnalegri rödd?

Skemmtilega gamanmynd þar sem Adam Sandler fer á kostum ásamt 7 ára mótleikurum sínum, litlu tvíburunum, Cole og Dylan Sprouse sem leika lítinn strák að nafni Julian. Myndin fjallar um Sonn...

Grínmynd sem gerst í New York borg og fjallar um það hvernig kærulaus náungi nokkur að nafni Sonny Koufax (Adam Sandler) reynir að ættleiða 5 ára dreng að nafni Julian til þess að barga ...

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Out of the Blue... Entertainment
Jack Giarraputo ProductionsUS

Frægir textar

"Layla: The two guys you we're best friends with in college fell in love with each other?
Sonny: Yeah.
Layla: Was that strange for you?
Sonny: Nothing really changed, except they watch a different kind of porno now. "