Meira fjör á settinu heldur en í salnum
Grown Ups er nokkuð lík Couples Retreat að því leyti að hún virkar eins og hún sé spunnin á staðnum og gerð á meðan fullt af frægum leikurum ákváðu að skella sér í frí. Þetta er...
"Boys will be boys... some longer than others."
Árið 1978 þá vinna fimm 12 ára gamlir strákar CYO körfuboltamótið.
Bönnuð innan 6 ára
Hræðsla
BlótsyrðiÁrið 1978 þá vinna fimm 12 ára gamlir strákar CYO körfuboltamótið. Þrjátíu árum síðar, þá koma þeir saman ásamt fjölskyldum sínum þegar þjálfari þeirra er jarðsunginn og eyða helgi saman í húsi við vatn þar sem þeir voru vanir að hittast og skemmta sér í. En núna, þá er hver þeirra orðinn fullorðinn og með sín eigin vandamál og áskoranir. Marcus er einn og drekkur of mikið. Rob, sem á þrjár dætur sem hann sér lítið af, er alltaf rosalega ástfanginn þar til hann hittir nýja konu. Eric er allt of feitur og atvinnulaus. Kurt er kúgaður eiginmaður og tengdasonur. Lenny nýtur mikillar velgengni í Hollywood og er umboðsmaður sem er kvæntur farahönnuði; börnin þeirra eru orðin fordekruð. Mun útilegan hjálpa þessum fullorðnu einstaklingum að treysta böndin, eða verður þetta bara ein stór óreiða?



Grown Ups er nokkuð lík Couples Retreat að því leyti að hún virkar eins og hún sé spunnin á staðnum og gerð á meðan fullt af frægum leikurum ákváðu að skella sér í frí. Þetta er...