Náðu í appið
You Don't Mess with the Zohan

You Don't Mess with the Zohan (2008)

"Lather. Rinse. Save the world."

1 klst 53 mín2008

Adam Sandler leikur ísraelskan leyniþjónustumann sem lætur sig hverfa og lætur gamlan draum rætast um að fara að vinna á hárgreiðslustofu með ófyrirséðum afleiðingum! Hann...

Rotten Tomatoes37%
Metacritic54
Deila:
You Don't Mess with the Zohan - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Adam Sandler leikur ísraelskan leyniþjónustumann sem lætur sig hverfa og lætur gamlan draum rætast um að fara að vinna á hárgreiðslustofu með ófyrirséðum afleiðingum! Hann blæs þig í drasl!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Ég átti engan vegin von á því að hlægja eins mikið og ég gerði af þessari mynd. Þetta er silly grínmynd í stíl við Hot Shots um Ísraelskan leyniþjónustumann leikinn af Adam Sandler....

Hann er góður!!

★★★★☆

 Ó já, hann Adam nokkur Sandler slær eiginlega alveg í gegn hjá mér. Mér finnst nokkrar góðar með honum, en fannst þessi með þeim betri. Ef ég þyrfti að lýsa kvikmyndinni í einu...

Viti menn...

★★★★☆

Ég hef aldrei verið mikið fyrir Adam Sandler-grínmyndir. Ég held að þær einu sem ég fíla almennilega eru Happy Gilmore, The Wedding Singer og núna - ótrúlegt en satt - Zohan!Sja...

Skemmtilegt kjaftæði...

Ég var búinn að sjá sýnishorn úr þessarri mynd áður en ég sá hana og var bara nokkuð spenntur enda er svolítill aðdáandi "svona" kvikmynda. svo ákvað ég að skella mér á hana fyrir...

Dæmigerður Adam Sandler

★★★☆☆

Adam Sandler leikur hér Ísraelann Zohan sem er frækinn sérsveitarmaður í heimalandi sínu en flytur til bandaríkjanna til að hefja nýtt líf. Hann gerist hársnyrtir í New York borg en ekki ...

Framleiðendur

Relativity MediaUS
Happy Madison ProductionsUS
Columbia PicturesUS