Trainwreck (2015)
"All aboard"
Kona sem trúir ekki á hjónabandið og forðast skuldbindingu eins og heitan eldinn, gæti þurft að horfast í augu við eigin fóbíur á þessu sviði,...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Kona sem trúir ekki á hjónabandið og forðast skuldbindingu eins og heitan eldinn, gæti þurft að horfast í augu við eigin fóbíur á þessu sviði, þegar hún hittir góðan strák, sem hún er að skrifa grein um. Amy hefur staðið í þeirri trú síðan hún var lítil stúlka að einkvæni væri ekki eðlilegt. Hún lifir eftir því á fullorðinsárum og nýtur þess sem hún telur vera óheft frelsi, laust við skuldbindingar, leiðinlega rómantík og stífni en í raun og veru hjakkar hún svolítið í sama farinu. Þegar hún svo fellur fyrir heillandi íþróttalækni sem hún vinnur að grein um, veltir hún því fyrir sér hvort aðrir fullorðnir, þar með talinn maðurinn - sem virðist vera heillaður af henni, hafi kannski hitt naglann á höfuðið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






















