Náðu í appið
Knocked Up

Knocked Up (2007)

"A one night stand that turned into something more."

2 klst 9 mín2007

Rómantísk grínmynd frá leikstjóra 40 Year Old Virgin um ungan mann sem kemst að því að hann hefur barnað stúlku eftir einnar nætur gaman.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic85
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Rómantísk grínmynd frá leikstjóra 40 Year Old Virgin um ungan mann sem kemst að því að hann hefur barnað stúlku eftir einnar nætur gaman. Þegar Allison Scott fær sérstaka kynningu á E! sjónvarpsstöðinni þá fer hún á næturklúbb til að fagna ásamt eldri systur sinni Debbie, sem er gift. Debbie fer á undan henni heim en Allison verður eftir með Ben, og drekkur og dansar alla nóttinu. Þau eru bæði blindfull og enda með því að eiga saman einnar nætur gaman. Bend notar ekki smokk og átta vikum síðar þá uppgötvar Allison að hún er ófrísk. Hún hringir í Ben og þau ákveða að reyna að hefja samband og eignast barnið. En Ben þarf eiginlega fyrst að þroskast sjálfur áður en hann getur orðið fjölskyldufaðir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Apatow ProductionsUS
Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (5)

Þá er það Knocked Up úr smiðju hins mikla snillings Judd Apatow. Þeir sem ekki hafa sé Freaks and Geeks seríuna ættu að drífa í því strax. Annars hefur Apatow verið með puttana í mik...

Hlægileg

★★★★☆

Þessi mynd kom mér skemmtilega á óvart. Hélt að hún væri þunnur þrettándi, en reyndist svo vera bráðhlægileg með fullt af fínum bröndurum. Kannski hefði ég alveg mátt gera mér væ...

Dónaleg og hugljúf - Afar spes blanda

★★★★☆

Gamanmyndir sem að stýrast af grófum húmor finnast í tonnatali. Þetta er að sjálfsögðu mjög þreytt stundum. Til eru þó hinar og þessar myndir sem að nýta sér þennan húmor, en leggj...

Þegar ég fór á knocked up þá hélt ég að ég væri að fara á mynd sem væri svolítið í anda 40 year old virgin og ancurman, jú jú það er að hluta til rétt. En hún er eitthvað svo...