The King of Staten Island (2020)
Líf Scott hefur staðið í stað síðan að faðir hans, slökkviliðsmaðurinn, dó.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Líf Scott hefur staðið í stað síðan að faðir hans, slökkviliðsmaðurinn, dó. Hann eyðir tíma sínum í grasreykingar, og dreymir um að gerast húðflúrari, en systir hans, sem er mun metnaðarfyllri en hann, fer í háskóla. Scott býr með móður sinni, Margie, sem er hjúkrunarkona á bráðadeildinni. Einn daginn byrjar hún með slökkviliðsmanninum Ray, og við það hefst röð atburða sem neyða Scott til að horfast í augu við eftirsjána eftir föður sínum, og taka fyrstu skrefin fram á við í lífinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Judd ApatowLeikstjóri

Pete DavidsonHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Apatow ProductionsUS






















