Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dylan Dog: Dead of Night 2010

(Dead of Night, Dylan Dog)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. maí 2011

Living investigator. Undead clients. Zombie partner.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 4% Critics
The Movies database einkunn 31
/100

Spennumynd byggð á samnefndum teiknimyndasögum um einkaspæjarann Dylan Dog sem berst við óvætti í einkennisbúningi sínum; rauðri treyju, svörtum jakka og gallabuxum.. Í New Orleans tekur Dylan Dog að sér að rannsaka yfirnáttúrulega atburði þar sem hann þarf að kljást við vampírur, varúlfa, uppvakninga og aðra fjanda frá helvíti. Með aðstoð uppvakningsins... Lesa meira

Spennumynd byggð á samnefndum teiknimyndasögum um einkaspæjarann Dylan Dog sem berst við óvætti í einkennisbúningi sínum; rauðri treyju, svörtum jakka og gallabuxum.. Í New Orleans tekur Dylan Dog að sér að rannsaka yfirnáttúrulega atburði þar sem hann þarf að kljást við vampírur, varúlfa, uppvakninga og aðra fjanda frá helvíti. Með aðstoð uppvakningsins Marcusar Adams rannsakar hann grunsamlegt mál Elizabeth Ryans. Í þeirri von að leysa mál hennar þurfa þau að berjast við óvætti næturinnar og virðist það enga endi ætla að taka.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.05.2011

Helgin í bíó: Bíókreppan er búin - Thor og Fast Five slá í gegn

Síðustu mánuðir hafa verið afar magrir í bíó, ef litið er á aðsóknartölur. Hér á Íslandi hafa aðeins fjórar myndir komist yfir 20.000 áhorfendur og aðeins ein yfir 25.000 (Klovn: The Movie, sem fór yfir 42.000 m...

22.03.2011

Dylan Dog á leiðinni; plakat og fleira

Spennumyndin Dylan Dog: Dead of Night verður án efa vinsæl hérlendis, en ásamt Brandon Routh og Peter Stormare fer leikkonan íslenska Anita Briem með stórt hlutverk í myndinni. Routh fer með hlutverk Dylan Dog, einkaspæjar...

05.03.2011

Ný stikla úr Dylan Dog - Aníta Briem í stóru hlutverki

Næsta mynd leikarans Brandon Routh, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið Ofurmanninn sjálfan í Superman Returns, ber titilinn Dylan Dog: Dead of Night, en stikla úr myndinni hefur lent á netinu. Myndin er byggð á...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn