Náðu í appið
TMNT

TMNT (2007)

Teenage Mutant Ninja Turtles 4

"Raising Shell In 2007"

1 klst 27 mín2007

Skjaldbökurnar snúa aftur eftir 14 ára fjarveru.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic41
Deila:
TMNT - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Skjaldbökurnar snúa aftur eftir 14 ára fjarveru. Að þessu sinni er Splinter horfinn en bræðurnir þurfa að takast á við álíka hættuleg kvikindi og í þetta sinn í skrímslaformi. Leo, Donnie, Ralph og Mikey þurfa að læra að láta ekki ágreining koma í veg fyrir verk sín ef þeir ætla sér að bjarga heiminum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Ekkert alltof mikið "Turtle-power"

★★★☆☆

Skaldbökurnar fræknu féllu svo sannarlega í kramið hjá mér á mínum yngri árum. Ég var algjört Turtles-fíkill, og til að heilsa upp á gamla nostalgíu freistaðist ég til að kíkja á ...

★★★★☆

Vúbbí! Trutles, snilldar gaurarnir snúnir aftur í kvikmyndaheiminn eftir langa bið. Í þetta sinn gerist myndin að ég held aðallega á eftir fyrstu myndinni og hundsar því að mestu atbu...

★★☆☆☆

Þetta voru vonbrigði. Skjaldbökurnar eru mættar aftur í tölvugerðri teiknimynd sem stendur fyrstu myndinni(með þessari eru þær fjórar) langt að baki. TMNT er algjört klúður hvað varð...

Framleiðendur

Imagi Animation StudiosHK
Mirage StudiosUS