Ratchet and Clank (2015)
"Pakkaðu skúrkunum saman / Ready to kick some asteroid!"
Allir sem eiga eða hafa einhvern tíma átt PlayStation-leikjatölvu kannast við félagana Ratchett og Clank.
Öllum leyfðSöguþráður
Allir sem eiga eða hafa einhvern tíma átt PlayStation-leikjatölvu kannast við félagana Ratchett og Clank. Félagarnir þurfa nú að stöðva hinn illa Drek frá því að eyðileggja plánetur í Solana-vetrarbrautinni. Þeir ganga til liðs við hóp litríkra og skemmtilegra persóna sem kallar sig Alheimsverðina. Saman keppast þau við að bjarga sólkerfinu á sama tíma og það reynir á vináttu þeirra. Ratchet og Clank þurfa að skoða hvað það merkir að vera hetja og hvað það þýðir að vera hugrakkur og trúr sjálfum sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

























