Femínistinn Catherine Breillat virðist skipta karlmönnum í þrjá hópa: Kaldlynda karlmenn sem lítilsvirða og niðurlægja konur, karlmenn sem sækjast eingöngu eftir skyndikynnum og perra sem...
Romance (1999)
Romance X
"Love is desolate. Romance is temporary. Sex is forever."
Þó að hún sé mjög ástfangin af kærastanum, og sefur í sama í sama rúmi og hann, þá þolir grunnskólakennari ekki hvað hann skortir alla nánd og næmleika.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þó að hún sé mjög ástfangin af kærastanum, og sefur í sama í sama rúmi og hann, þá þolir grunnskólakennari ekki hvað hann skortir alla nánd og næmleika. Hún verður sífellt vonsviknari, og smátt og smátt leitar hún annað til að svala kynferðislegum kenndum sínum, sem verða fífellt áhættusamari, þar á meðal stofnar hún til sambands við skólastjórann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Catherine BreillatLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
CB FilmsFR

ARTE France CinémaFR
Flach FilmFR
Gagnrýni notenda (2)
Romance er mjög sérstök, en ofsalega leiðinleg mynd. Hún er að vísu gróf, en einfaldur tökustíll og tilþrifalaust handrit verða til þess að manni fer að leiðast ofsalega og það er ek...













