Náðu í appið
Breakfast of Champions

Breakfast of Champions (1999)

"In a world gone mad, you can trust Dwayne Hoover."

1 klst 50 mín1999

Mynd um skáldaðan bæ í mið vesturríkjum Bandaríkjanna þar sem hópur sérkennilegra og lítið eitt taugaveiklaðra persóna býr.

Rotten Tomatoes28%
Metacritic42
Deila:
Breakfast of Champions - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Mynd um skáldaðan bæ í mið vesturríkjum Bandaríkjanna þar sem hópur sérkennilegra og lítið eitt taugaveiklaðra persóna býr. Dwayne Hoover er auðugur bílasali sem er í sjálfsmorðshugleiðingum og er að missa tengslin við raunveruleikann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

★☆☆☆☆

Breakfast of champions er þvílík soraþvæla sem vart er horfandi á. Bruce Willis hefur leikið í ansi misgóðum myndum í gegnum tíðina en ekkert í líkingu við þetta. Myndin á að vera b...

Ég get ekki ýmindað mér afhverju sú hugmynd kom fram að gera bíómynd eftir þessari sögu. bókinn er alveg frábær..... sagan er alger snilld. en það sem vantar í þessa blessuðu mynd er...

Sé mig knúinn til að vera hróplega ósammála flestum dómum hér að ofan og halda fram þeirri skoðun minni að hér sé um ágætisræmu að ræða. Hreint ótrúlegt hvað þessi útúrsúra ...

Handrit, leikur, tæknibrellur og kvikmyndatakan er eitt aðal merki þessar myndar. Af hverju er fólk að gefa henni svona fáar stjörnur, það er nú einu sinni komið sumar. Bruce Willis sem lei...

Framleiðendur

Flying Heart FilmsUS