Náðu í appið
The Cider House Rules

The Cider House Rules (1999)

"A story about how far we must travel to find the place where we belong."

2 klst 6 mín1999

Homer er munaðarleysingi á afskekktu munaðarleysingjahæli í St.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic75
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefni

Söguþráður

Homer er munaðarleysingi á afskekktu munaðarleysingjahæli í St. Cloud, Maine. Enginn vill ættleiða hann, en hann verður eftirlæti stjórnanda hælisins, Dr. Larch, sem miðlar til hans öllu sem hann kann í læknavísindunum, og Homer verður mjög fær, en próflaus, læknir. En Homer dreymir um líf utan hælisins. Þegar Wally og hin þungaða Candy heimsækja hælið, þá veitir Dr. Larch þeim örugga, en ólöglega, fóstureiðingu. Homer fer með þeim til að vinna á eplabúgarði Wally fjölskyldunnar. Wally er kvaddur í herinn, og skilur Homer og Candy ein eftir. Hvað mun Homer læra um lífið og ástina í eplahúsinu? Hvað um örlögin sem Dr. Larch hafði ætlað honum?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MiramaxUS
Nina Saxon Film Design
FilmColonyUS

Verðlaun

🏆

Fékk Óskarsverðlaun fyrir besta handrit eftir áður útgefnu efni, og Michael Caine fékk Óskarinn fyrir leik í aukahlutverki.

Frægir textar

"Wilbur: Goodnight, you princes of Maine. You kings of New England. "

Gagnrýni notenda (3)

Stórfengleg og afar eftirminnileg kvikmynd sem var tilnefnd til sjö óskarsverðlauna 1999, þ.á.m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir bestu leikstjórnina, bestu listrænu leikstjórnina, bestu kvi...

Stórkostleg bíómynd. Ég get ekki sagt annað. Ég er ekki hissa á því að hún hafi sópað að sér Óskarstilnefningum, og bæði Michael Caine og John Irving voru vel að styttunni komnir. M...

Afar vandað drama sem gerist á fimmta áratugnum og fjallar um fólk sem vinnur á munaðarleysingjahæli ásamt þeim börnunum sem þar dvelja. Þar dvelur líka einn rúmlega tvítugur drengur...