The World of Hans Zimmer - A New Dimension
2025
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 13. desember 2025
A Global Cinema Event
140 MÍNEnska
Á tónleikum Óskarsverðlaunahafans Hans Zimmer í Kraká fáum við að upplifa allt svið verka hans. Hér er Zimmer sjálfur á sviðinu aðeins eitt kvöld í tónleikaferðalaginu, sem nýlega vann Opus Klassik verðlaunin sem „Tónleikaferð ársins“. Nýjar útsetningar á meistaraverkum hans úr Dune: Part Two, The Lion King, Gladiator, Interstellar og mörgum öðrum... Lesa meira
Á tónleikum Óskarsverðlaunahafans Hans Zimmer í Kraká fáum við að upplifa allt svið verka hans. Hér er Zimmer sjálfur á sviðinu aðeins eitt kvöld í tónleikaferðalaginu, sem nýlega vann Opus Klassik verðlaunin sem „Tónleikaferð ársins“. Nýjar útsetningar á meistaraverkum hans úr Dune: Part Two, The Lion King, Gladiator, Interstellar og mörgum öðrum vinsælum kvikmyndum eru settar í kraftmikið og einstaklega sjónrænt umhverfi. Hljómsveitarstjórinn Gavin Greenaway, listrænn samstarfsaðili Zimmer í áraraðir, túlkar verkin af heillandi tilfinningadýpt, ásamt hljómsveitinni Odessa Orchestra ... minna