Náðu í appið
Neil Young: Coastal

Neil Young: Coastal (2025)

1 klst 42 mín2025

Komdu í ferðalag með kanadísk/bandaríska tónlistarmanninum Neil Young eftir strandlengju Bandaríkjanna á nýlegri sólótónleikaferð.

Metacritic53
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Komdu í ferðalag með kanadísk/bandaríska tónlistarmanninum Neil Young eftir strandlengju Bandaríkjanna á nýlegri sólótónleikaferð. Hann flytur lög í stórkostlegum tónleikahúsum sem eru sjaldan spiluð og við fáum að kynnast lífinu á bakvið tjöldin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daryl Hannah
Daryl HannahLeikstjórif. 1960

Framleiðendur

Shakey PicturesUS

Gagnrýni