Náðu í appið
Öllum leyfð

Neil Young: Coastal 2025

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. apríl 2025

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Komdu í ferðalag með kanadísk/bandaríska tónlistarmanninum Neil Young eftir strandlengju Bandaríkjanna á nýlegri sólótónleikaferð. Hann flytur lög í stórkostlegum tónleikahúsum sem eru sjaldan spiluð og við fáum að kynnast lífinu á bakvið tjöldin.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn