Náðu í appið
Shine a Light

Shine a Light (2008)

2 klst 2 mín2008

Heimildamynd um rokkkóngana sjálfa í The Rolling Stones.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic76
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Heimildamynd um rokkkóngana sjálfa í The Rolling Stones. Það er enginn annar en Martin Scorsese sem leikstýrði myndinni. Myndin fer yfir langan feril hljómsveitarinnar sem var stofnuð 1962, sýnir viðtöl við hljómsveitarmeðlimi og brot úr frægum tónleikum sveitarinnar. Scorsese tók líka upp tvo tónleika sérstaklega fyrir myndina í Beacon leikhúsinu á tónleikaferðalagi sveitarinnar árið 2006 og fékk í lið með sér nokkra af færustu tökumönnum nútímans. Þeir tóku ekki aðeins upp tónleikana sjálfa heldur héldu sig líka baksviðs til þess að ná stemmningunni þar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Shangri-La EntertainmentUS
Concert Productions InternationalCA
Paramount VantageUS

Gagnrýni notenda (2)

Allskostar frábær tónleikamynd

 Ég er ekki mikill Stones aðdáandi, líklega ekki meiri né minni en hinn venjulegi tónlistaráhugamaður. Ég var hins vegar spenntur þegar ég sá að Scorsese væri að fara að leikstýr...

Eilífðartöffarar

★★★★★

Þessi mynd gerist öll á einum tónleikum í Beacon Theater í New York, en skotið er inn í gömlum viðtölum við meðlimi Stones. Á tónleikunum koma við sögu 3 gestir, Jack White, Buddy Guy...