Náðu í appið
The Irishman

The Irishman (2019)

"His story changed history."

3 klst 29 mín2019

Leigumorðingi mafíunnar horfir yfir farinn veg, og mögulegan þátt sinn í morðinu á verkalýðsleiðtoganum Jimmy Hoffa.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic94
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Leigumorðingi mafíunnar horfir yfir farinn veg, og mögulegan þátt sinn í morðinu á verkalýðsleiðtoganum Jimmy Hoffa. Frank “The Irishman” Sheeran, hefur margt á sinni könnu. Hann er fyrrum stjórnandi hjá verkalýðsfélagi og leigumorðingi, en hann lærði síðarnefnda fagið þegar hann var á Ítalíu í Seinni heimsstyrjöldinni. Hann lítur nú til baka á líf sitt og mannsdrápin sem skilgreindu feril hans hjá mafíunni, en hann er enn tengdur Bufalino glæpafjölskyldunni. Sér í lagi lítur hann til baka á hlut sinn í hvarfi Jimmy Hoffa, sem hvarf á dularfullan hátt seint í júlí árið 1975, 62 ára að aldri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Tribeca ProductionsUS
Sikelia ProductionsUS
Winkler FilmsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til fimm Golden Globe verðlauna. Sem besta mynd, besta leikstjórn, og besta handrit, og leikur Al Pacino og Joe Pesci. Tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna.

Gagnrýni