The Irishman (2019)
"His story changed history."
Leigumorðingi mafíunnar horfir yfir farinn veg, og mögulegan þátt sinn í morðinu á verkalýðsleiðtoganum Jimmy Hoffa.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Leigumorðingi mafíunnar horfir yfir farinn veg, og mögulegan þátt sinn í morðinu á verkalýðsleiðtoganum Jimmy Hoffa. Frank “The Irishman” Sheeran, hefur margt á sinni könnu. Hann er fyrrum stjórnandi hjá verkalýðsfélagi og leigumorðingi, en hann lærði síðarnefnda fagið þegar hann var á Ítalíu í Seinni heimsstyrjöldinni. Hann lítur nú til baka á líf sitt og mannsdrápin sem skilgreindu feril hans hjá mafíunni, en hann er enn tengdur Bufalino glæpafjölskyldunni. Sér í lagi lítur hann til baka á hlut sinn í hvarfi Jimmy Hoffa, sem hvarf á dularfullan hátt seint í júlí árið 1975, 62 ára að aldri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Tilnefnd til fimm Golden Globe verðlauna. Sem besta mynd, besta leikstjórn, og besta handrit, og leikur Al Pacino og Joe Pesci. Tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna.






























