Náðu í appið
Silence

Silence (2017)

"Sometimes silence is the deadliest sound"

2 klst 41 mín2017

Árið er 1639 og tveir portúgalskir prestar ákveða að ferðast alla leið til Japans til að kanna sannleiksgildi þess orðróms að fyrrverandi lærimeistari þeirra, jesúítapresturinn...

Rotten Tomatoes83%
Metacritic79
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Árið er 1639 og tveir portúgalskir prestar ákveða að ferðast alla leið til Japans til að kanna sannleiksgildi þess orðróms að fyrrverandi lærimeistari þeirra, jesúítapresturinn Cristóvão Ferreira, hafi gengið af trúnni og afneitað kristindóminum. Í Japan á þessum tíma standa yfir trúarofsóknir gegn kristnu fólki og fjöldi þeirra var líflátinn, en það reyndi að sjálfsögðu mikið á trú þeirra sem eftir lifðu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Waypoint EntertainmentUS
Cappa Defina Productions
CatchPlayTW
Fábrica de CineMX
SharpSword Films
Sikelia ProductionsUS