Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Wolf of Wall Street 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 2013

Earn. Spend. Party.

180 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
Rotten tomatoes einkunn 83% Audience
The Movies database einkunn 75
/100
Tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna. DiCaprio og Hill fyrir leik. Scorsese fyrir leikstjórn, Winter fyrir handrit og myndin tilnefnd sem besta mynd.

Stórmerkileg og sönn saga verðbréfasalans Jordans Belfort sem varð milljarðamæringur skömmu eftir tvítugt og lifði í hæstu hæðum í nokkur ár áður en veldi hans hrundi til grunna. The Wolf of Wall Street eftir Martin Scorsese er gerð eftir tveimur bókum Jordans Belfort sem hann skrifaði um sitt eigið ris og fall á fjármálamarkaðinum á Wall Street á tíunda... Lesa meira

Stórmerkileg og sönn saga verðbréfasalans Jordans Belfort sem varð milljarðamæringur skömmu eftir tvítugt og lifði í hæstu hæðum í nokkur ár áður en veldi hans hrundi til grunna. The Wolf of Wall Street eftir Martin Scorsese er gerð eftir tveimur bókum Jordans Belfort sem hann skrifaði um sitt eigið ris og fall á fjármálamarkaðinum á Wall Street á tíunda áratug síðustu aldar. Jordan Belfort varð á sínum tíma frægasti verðbréfasali Bandaríkjanna og þótti með ólíkindum hversu hratt hann byggði upp fjármálastórveldi sitt sem gerði hann og helstu samstarfsmenn hans að margföldum milljónamæringum, en peningarnir fóru m.a. í að kaupa apa á skrifstofuna, eltast við allar sætustu slelpurnar og djamma fram á rauðar nætur. En fyrirtæki Jordans átti eftir að hrynja til grunna þegar bandarísk fjármálayfirvöld lögðu fram sannanir um ólögleg viðskipti þess sem á endanum kostuðu viðskiptavini Jordans mörg hundruð milljónir dollara ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.09.2018

Harley Quinn kvikmynd í bíó 7. Febrúar 2020

Hliðarmynd úr and-ofurhetjukvikmyndinni Suicide Squad, byggð á persónunni Harley Quinn, Birds of Prey, hefur fengið opinberan frumsýningardag, 7. febrúar 2020. Í myndinni munum við aftur fá að berja Quinn augum ...

01.04.2018

Ögrandi Robbie í nýrri stiklu og plakati fyrir Terminal

Suicide Squad og The Wolf of Wall Street leikkonan Margot Robbie bregður sér ýmis líki í kvikmyndinni Terminal, en fyrsta stiklan fyrir myndina er nýkomin út. Í myndinni fer Robbie með hlutverk Annie, kynþokkafullrar og...

04.05.2017

Eltir sturlaðan vin sinn - ný Johnson mynd fær söguþráð

Vinsælasti og launahæsti leikari vorra tíma, Dwayne Johnson, er nú mættur á tökustað næstu myndar sinnar, Rampage, en myndin verður tekin upp í Atlanta í Bandaríkjunum. Frumsýning er áætluð 20. apríl árið 20...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn