Náðu í appið
Blow

Blow (2001)

"Based on a True Story."

2 klst 4 mín2001

Drengur að nafni George Jung elst upp í fjölskyldu sem strögglar við að ná endum saman á sjötta áratug síðustu aldar.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic52
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Drengur að nafni George Jung elst upp í fjölskyldu sem strögglar við að ná endum saman á sjötta áratug síðustu aldar. Móðir hans nöldrar í pabba hans á sama tíma og hann er að reyna að sjá fyrir fjölskyldunni. Að lokum þá getur faðir George ekki lengur séð fyrir fjölskyldunni og fjölskyldan verður gjaldþrota. George vill ekki lenda í því sama, og vinur hans Tuna, á sjöunda áratugnum, stingur upp á að hann fari að selja Marijuana. Þetta gengur mjög vel hjá honum í Kaliforníu, en hann endar samt í fangelsi, þar sem hann kynnist dásemdum kókaíns. Þegar hann sleppur úr fangelsi, þá verður hann vellríkur á því að flytja kókaín til Bandaríkjanna. Að lokum þarf hann samt að gjalda fyrir gjörðir sínar...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David McKenna
David McKennaHandritshöfundurf. 1968
Rex Holman
Rex HolmanHandritshöfundur

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Spanky Pictures
ApostleUS

Verðlaun

🏆

Cruz tilnefnd bæði til MTV verðlauna sem besta Breakthrough actress og Razzie sem versta leikkona.

Gagnrýni notenda (11)

Fín afþreyng þessi myndi, hún fjallar um eiturlyfjasmyglara hann Geogre og hans líf. Það var gaman að sjá þessa mynd en eins og ég segi lítið sem situr eftir í manni eftir hana, pínu la...

Sannsöguleg mynd um George Jung sem leikinn er af Johnny Depp. Fjallar um George Jung og hvernig hann varð stærsti kókaíninnflytjandi í bandaríkjunum á 80' áratugnum og hvernig hann vann s...

Hörkugóð mynd sem fjallar um líf eins mesta eiturlyfjasmyglara Bandaríkjanna, George Jung. Myndin er sannsöguleg og skartar stórstjörnunum Johnny Depp og Penelope Cruz í aðalhlutverkum og fi...

Mjög góð mynd í alla staði.Vel leikin og góður söguþráður.Depp sýnir hér einn ganginn hversu góður leikari hann er.Hann er virkilega sannfærandi.Einnig fannst mér Cruz komast vel frá...

Ég hef líklegast farið á hana í röngum pælingum, því að ég var að fara sjá grín mynd en allt kom fyrir ekki og útkoman varð endurtekin drama útgáfa af Íslenska drauminum. Hann meika...

Klassísk mynd þar sem aumingja saklausi dópsalinn er svikinn af félögum sínum og settur í fangelsi. Manni finnst oft eins og aðalpersónan sé að biðja mann um að vorkenna sér í þessari ...

Blow kom mér frekar á óvart hversu leiðinleg og langdregin hún var. Það voru sífelldar endurtekningar og leiðindi. Góður leikur heldur ekki uppi þessari fyrir-neðan-meðal-góðu-mynd.

Ótrúlega skemmtileg og lífleg mynd um líf manns sem leyðist út í heim eiturlyfja. Við sjáum hvernig hann byrjar sakleysislega sem ungur og saklaus hippi, og hvernig þetta þróast út í lí...

Ég verð að segja að ég frekar hissa hvað þessi góða mynd hefur fengið lélega dóma því hún er vantagóð og hef ég ekki séð svona góða mynd lengi í bíó nema kannski memento. Lei...

Blow vill vera góð mynd. Hún reynir og reynir, og hún hefur alla burði til þess að ná takmarkinu. Því miður gerir hún ein grundvallarmistök: "aðalsöguhetjan" er síður en svo karakter ...

★★★☆☆

Blow er byggð á sannsögulegum atburðum og segir frá dópsalanum George Jung sem var sá stærsti á hippatímanum og vel lengur en það. Myndin er góð til að byrja með en svo fer að halla u...