Þetta er sprenghlægileg og skemmtileg bíómynd eftir leikstjórann Ted Demme sem gerði t.d myndinna Blow með Johnny Depp.Uppistandarinn Denis Leary sem hefur leikið í þáttunum Rescue Me og ý...
Hostile Hostages (1994)
The Ref
"They might be his hostages but what they're doing to this guy is criminal."
Innbrotsþjófur er skilinn eftir einn af félaga sínum í miðju ráni, og hann neyðist til að taka pirrandi hjón frá Connecticut sem gísla.
Öllum leyfðSöguþráður
Innbrotsþjófur er skilinn eftir einn af félaga sínum í miðju ráni, og hann neyðist til að taka pirrandi hjón frá Connecticut sem gísla. Hann uppgötvar fljótt að hann færðist heldur mikið í fang þegar kúgandi sonur þeirra og óþolandi tengdafólk kemur inn í myndina. Áður en langt um líður þá eru þau að gera hann brjálaðan með smásálarlegum ómerkilegum athugasemdum og ýmsum fjölskylduvandamálum. Eina leiðin fyrir hann að lifa þetta af er að setjast í dómarasæti og reyna að leysa úr vandamálum þeirra, þ.e. áður en lögreglan kemur og tekur hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (4)
Svona þokkaleg mynd og fyndin. Kevin Spacey hefur aldrei verið neitt í miklum metum hjá mér og er frammistaða hans í þessari mynd engin undantekning en yfir hann valtar alveg Denis Leary með ...
Ágætis grínmynd með hinum bráðskemmtilega Denis Leary í aðalhlutverki. Hann er hér í hlutverki innbrotsþjófs, sem eftir innbrot sem fór úr skorðum, leitar skjóls á heimili hjóna sem ...


















