Ég verð að viðurkenna það, að ég hafði mjög gaman að þessari mynd. Það eru snilldar leikarar sem leika aðalhlutverkin sem eru engir annar en Eddie Murphy og Martin Lawrence. Þeir eru a...
Life (1999)
Lífstíð
"Share it with someone you love."
Sagan hefst í New Tork þar sem Ray Gibson (Eddie Murphy) starfar sem vasaþjófur og hyggst ræna bankagjaldkerann Claude Banks (Martin Lawrence).
Bönnuð innan 12 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan hefst í New Tork þar sem Ray Gibson (Eddie Murphy) starfar sem vasaþjófur og hyggst ræna bankagjaldkerann Claude Banks (Martin Lawrence). Þeir lenda saman í óttalegum vandræðum sem enda með lífstíðar fangelsisdómum beggja fyrir morð í Suðurríkjunum. Félagarnir eyða ævinni saman í fangelsi, og með árunum þeir verða nánari á meðan mannkynssagan rennur sinn gang utan fangelsismúranna. Dramatísk gamanmynd í anda „Shawshank Redemption
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (3)
Eddie Murphy og Martin Lawrence leika skúrk og gjaldkera. Þeir eru sakaðir um að myrða manneskju sem þeir gerðu ekki. Þeir fá lífstíðarfangelsi og fara í fangabúðir. Eddie og Martin ...
Vel gerð gamanmynd þar sem Eddie Murphy og Martin Lawerence leika seinheppna félaga sem eru dæmdir í lífstíðar fangelsi fyrir glæp sem þeir frömdu ekki. Eddie minnir okkur hérna á hvers v...





















