scorsese klikkar ekki
Gangs of new york er frábær mynd sem allir verða að sjá.Það var samt eitt við hana sem mér fannst ótrúlegt. Það var ein af aðalpersónum sem Daniel Day-Lewis leikur, þessi persóna finn...
"Freedom was born in the streets."
Ungur maður að nafni Amsterdam snýr aftur til New York eftir 16 ára fjarveru árið 1863 og ætlar sér m.a.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiUngur maður að nafni Amsterdam snýr aftur til New York eftir 16 ára fjarveru árið 1863 og ætlar sér m.a. að ná hefndum gegn William "Bill The Butcher" Cutting, sem drap föður hans í blóðugu klíkustríði.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráGangs of new york er frábær mynd sem allir verða að sjá.Það var samt eitt við hana sem mér fannst ótrúlegt. Það var ein af aðalpersónum sem Daniel Day-Lewis leikur, þessi persóna finn...
Hin heimsfrægi leikstjóri, Martin Scorsese, er hér kominn með enn eitt meistaraverkið sitt. Myndin vakti nokkura athygli fyrir það að vera tekinn upp á gamla mátann. Þ.E. risastórar sviðs...
Ekki skil ég hvað fólk er að lofsama leikarana í þessari mynd, þar sem að hún er of leiðinleg og löng til að ég náði að horfa á hana af heilum hug, og get þar af leiðandi ekki séð...
Við kynnumst Amsterdam (Leonardo DiCaprio,Catch me if you can,The beach) var sonur prests sem var foringi gengisins Dauðu kanínunnar en hann deyr í bardaga við annað gengi sem Daniel Day Lewis l...
Öll umgjörð myndarinnar er mjög góð,tónlist og tæknibrellur. Leikur Daniel day-Lewis er framúrskarandi sem Bill the butcher eitt besta íllmenni í langan tíma(finnst skrítið að hann n...
Myndin gerist á árunum 1846-1863 og fjallar um Amsterdam Vallon (Leonardo DiCaprio). Myndin byrjar á því að “dauðu kanínurnar” berjast við “innfædda”, foringi dauðu kanínanna er Pr...
Gangs of New York fjallar um sögulegt tímabil sem ég veit ekkert um. Svo ég verð bara að treysta Scorsese fyrir því að atburðirnir sem hann greinir frá hafi gerst í alvörunni. Vissulega e...
Ég held að þeir sem vilja kalla Gangs Of New York meistaraverk, hljóti að vera blindaðir af fyrri ferli hins frábæra leikstjóra Martin Scorcese. Hann hefur gert mörg meistaraverk, og í mín...
Tjaaa.... Það er langt síðan að ég hef séð mynd með eins svakalegum sviðsetningum og þessi. Leikmynd, búningar, förðun og myndataka er öll í slíkum gæðaflokki að ekkert minna en ó...
Ég vill byrja með að segja að þessi mynd kom mér mjög á óvart. Þessi mynd er algjört meistaraverk, frábær leikarahópur, sviðsmyndin ótrúlega flott og sagan góð. Sagan er kannski...
Algert meistarastikki, sem engin ætti að láta fram hjá sér fara, myndin er löng og hef ég heyrt fólk segja hana lengdregna en ég er ekki sammála því, hér er á ferðinni mikil saga sem þ...
Ég ætla að byrja á því að taka það fram að ég varð fyrir svolitlum vonbrigðum með myndina, enda virtist biðin eftir henni hafa hækkað væntingar mínar til hennar aðeins of mikið me...


Tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna. Vann Golden Globe verðlaunin fyrir leikstjórn og besta lag í kvikmynd: The Hands That Built America eftir hljómsveitina U2.