Árið 1990 ákveðu tveir menn að búa til kvikmynd. Þeir voru Nihcolas Pileggi(Casino,City hall) og Martin Scorsese(Taxi driver,Raging Bull,Gangs of New york) enn Martin Scorsese leikstýrði mynd...
GoodFellas (1990)
"Three Decades of Life in the Mafia"
Henry Hill er smábófi, sem tekur þátt í ráni ásamt Jimmy Conway og Tommy De Vito, tveimur bófum sem stefna hátt innan glæpaheimsins.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Henry Hill er smábófi, sem tekur þátt í ráni ásamt Jimmy Conway og Tommy De Vito, tveimur bófum sem stefna hátt innan glæpaheimsins. Félagarnir tveir drepa alla aðra sem taka þátt í ráninu, og byrja að feta sig hægt og rólega upp metorðastigann í mafíunni. Velgengni félaganna, hefur valdið Henry miklum vandræðum, en spurningin er hvort að honum tekst að gera Jimmy og Tommy skráveifu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (11)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráGoodfellas er besta mafíumynd kvikmyndarsögurnnar fyrir utan Guðföðurinn.Hún hefur frábært handrit sem er byggt á bókinni Wiseguy eftir Nicolas Pileggi. Leikstjórnin er frábær en ekki skr...
Frábær mafíumynd með sjálfum Robert DeNiro. Henry Hill (leikinn af Ray Liotta) segir frá stórbrotnu undirheimalífi sínu og undarlegri sýn sinni á fangelsi. Að mínu mati er Goodfellas best...
Hreinasta snild. Ég er en að jafna mig eftir þessa mynd. Frábær leikur hjá Joe Pesci,Robert De Niro og Ray Liotta. Sjáið þessa. Því að það er hægt að sjá hana aftur og aftur og aftu...
Besta mafíósamynd sem gerð hefur verið. Tekur allar Godfather myndirnar í rassgatið. Joe Pesci er yndislegur. Reyndar standa allir leikararnir í myndinni sig frábærlega. Snilld.
Þetta er besta mafíósa mynd sem gerð hefur verið síðan Guðföðurinn kom. Ekki er leikara úrvalið lélegt þannig að það hlaut að koma góð útkoma. Þessi mynd hefði átt að fá ósk...
Þetta er brilliant mynd. Ein af bestu mafíumyndum sem hafa verið gerðar, ásamt Casino. Robert De Niro og Joe Pesci eru snillingar í að leika mafíósa. Pottþétt skemmtun
GoodFellas er án efa með betri mafíumyndum sem gerðar hafa verið. Í henni leika topp-mafíuleikarar Hollywood, Robert De Niro og Joe Pesci. Ekki klikkar Martin Scorsese ferkar en vanalega í þe...
Framleiðendur


Verðlaun
Joe Pesci fékk Óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki. Tilnefnd alls til 6 Óskara. Fékk 5 BAFTA verðlaun, auk fjölda annarra verðlauna.
Frægir textar
"Henry: To me, being a gangster was better than being President of the United States."





























