Náðu í appið
The Departed

The Departed (2006)

"Lies. Betrayal. Sacrifice. How far will you take it?"

2 klst 31 mín2006

Í suðurhluta Bostonborgar á lögreglan í stríði við írsk-bandarísku mafíuna.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic85
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Í suðurhluta Bostonborgar á lögreglan í stríði við írsk-bandarísku mafíuna. Hinn ungi lögreglumaður Billy Costigan, sem vinnur á laun, er ráðinn til að smygla sér í raðir glæpagengis undir stjórn Frank Costello. Á meðan Billy öðlast fljótt traust Costello, þá hefur Colin Sullivan, ungur glæpamaður, komið sér í raðir lögreglunnar sem uppljóstrari fyrir mafíuna, og gengur vel að klífa metorðastigann í sérstakri rannsóknardeild lögreglunnar. Báðir menn þurfa því að lifa tvöföldu lífi. Þegar öllum verður ljóst að bæði mafían og lögreglan eru með uppljóstrara innan sinna raða, þá eru bæði Billy og Colin í hættu. Báðir verða að keppast við að afhjúpa hvorn annan nógu tímanlega til að bjarga sér. En getur verið að þeim sé óhægt um vik að svíkja félaga og vini sem þeir hafa eignast á þessum langa tíma sem þeir hafa unnið á laun?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Plan B EntertainmentUS
Initial Entertainment GroupUS
Vertigo EntertainmentUS
Media Asia FilmsHK

Verðlaun

🏆

Óskarsverðlaun: Besta mynd, besti leikstjóri, besta klipping.

Gagnrýni notenda (9)

Alltof gott efni

★★★★★

Það er alltaf gamann að setjast niður og horfa á Martin Scorsese myndir og The Departed nær því algörlega vél. The Departed segir sögu tveggja mjög mismunandi manna sem að eiga meira same...

Fullkominn Spenna

★★★★☆

The Departed eftir Martin Scorsesse, sem er helst þekktastur fyrir goodfellas, er búin til eftir uppskrift að fullkominni spennu. Hún er ófyrirsjáanleg og vel leikin og skrifuð enda vann hún ...

★★☆☆☆

Ég gef þessari mynd eina stjörnu. Þá stjörnu fær hún fyrir stórkostlegan leik Jack Nicholson. Annars skil ég ekki hvað allir eru að lofsama þessa mynd. Ég fór á þessa mynd með vissar...

Það var komin tími til að einhver gæfi þessari mynd lélega dóma. Ég er mjög hissa á dómunum hér að ofan. Mér fannst þessi mynd nefnilega ógeðsleg, vægast sagt ! Ég fór á The D...

★★★★★

Þessi mynd er hrein snilld. Jack Nickolson er alveg sérlega hrollvekjandi sem glæpakóngur. Matt Damon og Cabrio eru frábærir. Sagan gengur algerlega upp, spennan er hrikaleg frá byrjun til enda...

★★★★★

Ég hef nú lítið annað að segja en að þessi mynd kom vel á óvartm, ég sem hataði alltaf leikarann jack nikolson þá kom hann vel á óvart það er húmor í þessu sem að heldur myndinni...

★★★★★

The Departed er stórkostleg kvikmyndaupplifun. Þetta er mynd sem ég hef beðið með þvílíkum eftirvæntingum eftir, og var hún vel biðarinnar virði. Allt gengur hér fullkomlega: Leikstjórn...

★★★★★

Árið 2006 hefur hingað til verið frekar aumt kvikmyndár, The Departed er ein af fáum kvikmyndum sem standa uppúr þetta árið en þá alls ekki bara út af því að þetta hefur verið aumt k...