Náðu í appið
The Corruptor

The Corruptor (1999)

"You can't play by the rules when there aren't any."

1 klst 50 mín1999

Nick Chen er einn af slyngustu bardagalistamönnum í lögreglunni í New York, og fyrsti kínverski innflytjandinn í lögguliðinu.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic56
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Nick Chen er einn af slyngustu bardagalistamönnum í lögreglunni í New York, og fyrsti kínverski innflytjandinn í lögguliðinu. Verkefni hans er að halda friðinn í Kínahverfinu eftir að stríð braust út á milli the Triads og hinna miskunnarlausu og stórhættulegu Fukienese Dragons. Chen fær hjálp frá Danny Wallace, sem veit ekki alveg hvað gengur á. Þegar the Tongs reyna að múta Wallace, þá neyðist Chen til að halda trúnaði sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Illusion Entertainment GroupUS

Gagnrýni notenda (2)

Satt að segja bjóst ég við enn einni harðhausaklisjunni, þegar ég var svo að segja neyddur inn á þessa kvikmynd, en hún kom sem betur fer ánægjulega á óvart sökum frumlegs handrits. Þ...

Ágætis hasarmynd sem segir frá tveim lögreglumönnum í Kínahverfi New York borgar og átök þeirra við stórt glæpagengi. Mikil spilling er í Kínahverfi og erfitt fyrir lögreglumenn að ha...