Góð mynd en með allt of klisjukenndum tvisti en ég segi ekki frá því því ég vil ekki vera spoiler. Jake Vig (Edward Burns,Ash Wednesday,15 minutes) er fjármálasvikari sem stelur mörgþús...
Confidence (2003)
Confidence: After Dark
"It's not about the money. It's about the money."
Jake er hæfileikaríkur svikahrappur sem er nýbúinn að plata þúsundir Bandaríkjadala út úr hinum grunlausa Lionel Dolby, ásamt gengi sínu; innanbúðarmanninum Gordo, Shills Miles og...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Jake er hæfileikaríkur svikahrappur sem er nýbúinn að plata þúsundir Bandaríkjadala út úr hinum grunlausa Lionel Dolby, ásamt gengi sínu; innanbúðarmanninum Gordo, Shills Miles og Big Al - og tveimur spilltum Los Angeles löggum, Lloyd Whitworth og Omar Manzano. En þegar bæði Lionel og Big Al eru drepnir, þá er ljóst að Lionel var ekki eitthvað peð, heldur endurskoðandi fyrir hinn sérvitra glæpaforningja Winston King. Jake býðst til að endurgreiða King fjárhæðina, með því að framkvæma mesta svindl ferils síns. Skotmarkið er Morgan Price, bankamaður með tengsl við mafíuna. Jake fær vasaþjófinn Lily með sér í lið, og setur af stað flókinn vef. Jake og gengið þurfa að vera skrefi framar en bæði glæpamennirnir og löggurnar, til að geta greitt skuldir sínar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráVönduð glæpamynd með góðri fléttu. Hér segir frá nokkrum félögum sem stunda svikastarfsemi sér til framfærslu. Einn daginn svíkja þeir fé af röngum manni, glæpaforingja sem kallaður...
Flott flétta, svik og prettir er það sem helst prýðir þessa glæpamynd. Confidence er hágæða glæpamynd, vel leikin, spennandi og með góðum söguþræði. Myndin er uppfull af hugmyndu...
Þetta erfrábær mynd sem ég mæli eindregið með þú ert að leita að góðri glæpamynd með snilldar söguþráð. Þessi mynd er mjög lík ocean´s eleven að því leiti að það er got...
Framleiðendur






















