Fifty Shades Darker (2017)
"Slip Into Something A Shade Darker."
Fifty Shades Darker sem er gerð eftir annarri bók E.L.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Fifty Shades Darker sem er gerð eftir annarri bók E.L. James um hið sérstaka ástarsamband Anastasíu Steele og Christians Grey, er beint framhald fyrstu bókarinnar og hefst aðeins nokkrum dögum eftir að henni lauk með sambandsslitum. Við þau er Christian hins vegar afar ósáttur og biðlar til Anastasíu að halda áfram að hitta sig, en nú á hennar forsendum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS
Michael De Luca ProductionsUS

dentsuJP

Fuji Television NetworkJP

Perfect World PicturesUS






























