Bernie (2011)
"A story so unbelievable it must be true"
Byggt á sönnum atburðum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Byggt á sönnum atburðum. Bernie er útfararstjóri í smábæ í Texas. Hann vingast við Marjorie, auðuga en geðstirða ekkju, en ofbýður loks nöldur hennar og lítilsvirðing og kemur henni fyrir kattarnef. Enginn saknar hennar mánuðum saman þar til saksóknarinn á staðnum fer að snuðra. Bernie er handtekinn en bæjarbúar koma honum til varnar og krefjast þess að Bernie verði sýnd miskunn. Saksóknarinn sér engan annan kost en að biðja um að réttarhaldið verði fært í annan bæ langt í burtu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard LinklaterLeikstjóri

Skip HollandsworthHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Mandalay VisionUS

Detour FilmproductionUS

Wind Dancer Films

Millennium MediaUS




















