Náðu í appið
La Bamba

La Bamba (1987)

"Talent made him a star, fate made him a legend. The true story of Ritchie Valens."

1 klst 48 mín1987

Myndin segir sögu rokktónlistarmannsins Ritchie Valens, sem dó sviplega í flugslysi aðeins 17 ára að aldri.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic65
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin segir sögu rokktónlistarmannsins Ritchie Valens, sem dó sviplega í flugslysi aðeins 17 ára að aldri. Myndin segir frá Ritchie frá því hann var í Pacoima í Kaliforníu þar sem hann býr ásamt fjölskyldu sinni og vinnur við sveitastörf, og þar til hann slær í gegn. Myndin segir einnig frá vinskap og deilum við eldri bróður hans, Bob Morales, og sambandi hans við Donna Ludwig, kærustu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Luis Valdez
Luis ValdezLeikstjóri

Framleiðendur

New Visions Pictures
Columbia PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Get ekki sagt að þessi mynd sé einhver snilld, en ef þú vilt einhverja mynd til að horfa á með kærustunni þinni þá er þetta myndin. Svo er hægt að hugga hana í lokin þegar tárin byrj...

★★★★★

Þrælskemmtileg og mannleg mynd um ungan söngvara sem lést síðan mjög sviplega. Mjög góð músik í þessari mynd. Allur leikur til fyrimyndar. Mæli sterklega með þessari..