Return to Me (2000)
"A comedy straight from the heart."
Bob Rueland, verktaki í Chicago, lifir hamingjusömu lífi með eiginkonu sinni, dýralækni, þar til að hún deyr með sviplegum hætti í bílslysi.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Fordómar
Blótsyrði
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Bob Rueland, verktaki í Chicago, lifir hamingjusömu lífi með eiginkonu sinni, dýralækni, þar til að hún deyr með sviplegum hætti í bílslysi. Á sama tíma eru fjölskylda og vinir Grace Briggs, gengilbeinu á ítölskum veitingastað, himinlifandi þegar þau komast að því að Grace fær loksins nýtt hjarta ( hjartað úr eiginkonu Bob ). Bæði Bob og Grace halda áfram að lifa sínu lífi eftir þessa atburði, þar til örlögin færa þau saman.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bonnie HuntLeikstjóri
Aðrar myndir

David R. KappesHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
JLT Productions

Metro-Goldwyn-MayerUS

















