Náðu í appið
Call Me Crazy: A Five Film

Call Me Crazy: A Five Film (2013)

"Burt með fordómana!"

1 klst 25 mín2013

Fimm sögur sem eiga það sameiginlegt að fjalla um geðraskanir og áhrifin sem slíkir sjúkdómar hafa á þá sem veikjast og aðstandendur þeirra.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára

Söguþráður

Fimm sögur sem eiga það sameiginlegt að fjalla um geðraskanir og áhrifin sem slíkir sjúkdómar hafa á þá sem veikjast og aðstandendur þeirra. Það eru þær Laura Dern, Ashley Judd, Bryce Dallas Howard, Bonnie Hunt og Sharon Maguire sem leikstýra hver fyrir sig sínum hluta myndarinnar, en þeir eru allir nefndir eftir nöfnum aðalpersónanna, þ.e. Eddie, Allison, Lucy, Grace og Maggie og eru handritin eftir jafnmarga höfunda. Með aðalhlutverkin í hverjum hluta fara þekktar leikkonur sem allar eiga það sameiginlegt að hafa persónulega reynslu af heimi geðsjúkra, annað hvort sjálfar eða sem aðstandendur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ashley Judd
Ashley JuddLeikstjórif. 1968
Bonnie Hunt
Bonnie HuntLeikstjórif. 1964

Aðrar myndir

Laura Dern
Laura DernLeikstjórif. 1967

Framleiðendur

Sony Pictures TelevisionUS