Náðu í appið
Bridget Jones's Diary

Bridget Jones's Diary (2001)

"All Women Keep Score... Only The Great Ones Put It In Writing."

1 klst 37 mín2001

Bridget Jones er ofurvenjuleg ung kona sem reynir að berjast gegn ellikerlingu, þyngdinni, vandræðum í vinnunni, skorti á karlmanni í lífi sínu, og ýmsu öðru...

Rotten Tomatoes79%
Metacritic66
Deila:
Bridget Jones's Diary - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Prime VideoNetflix

Söguþráður

Bridget Jones er ofurvenjuleg ung kona sem reynir að berjast gegn ellikerlingu, þyngdinni, vandræðum í vinnunni, skorti á karlmanni í lífi sínu, og ýmsu öðru sem gerir hana ófullkomna á marga lund. Hún ákveður að strengja það nýársheit að ná stjórn á lífi sínu. Fyrsta verk hennar er að byrja að skrifa dagbók þar sem hún ætlar að vera fullkomlega heiðarleg og einlæg og segja alltaf sannleikann. Lætin byrja svo þegar hinn heillandi en þó alræmdi kvennamaður, yfirmaður hennar, fær áhuga á henni, þrátt fyrir alla gallana. Inn í söguna fléttast svo pínulítið skrýtnir vinir Bridget Jones og svo einnig maður sem Bridget rekst á hvað eftir annað án þess að sækjast endilega eftir því, en laðast þó að honum þrátt fyrir allt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (18)

Eins og allar breskar turtildúfumyndir leikur Hugh Grant í þessari og öllum öðrum skilst mér,en Bridget Jones er skemmtileg mynd,lélegri en Love Actually en betri en Notting Hill. Briget Jones...

Nei, hún var ekki alveg eins góð og flestir vildu af láta. Ég sá hana í fyrsta sinn á spólu fyrir nokkru og varð fyrir dulitlum vonbrigðum. Mér fannst hún eiginlega meira dramatísk en fy...

★★★★★

Þessi mynd er bara snilld. Ég hló mig máttlausa. Mjög vel leikin og FYNDIN mynd. Hún er um hina einhleypu Bridget sem reykir of mikið, drekkur of mikið og á í stanslausri baráttu við aukak...

Óðarfleg mynd full af skrítnum senum og er ekki komið nóg af Renée Zellwegger ég meina hve oft á hún að vera tilnefnd til óskarins. Þessi mynd er bara fyrir einmana kellingar sem lifa fyr...

Bridget Jones´s diary er leikstýrð af Sharon Maguire og skartar Reneé Zellweger, Colin Firth og Hugh Grant. Ég verð að segja að ég skemmti mér alveg konnglega yfir myndini og kom hún mér v...

★★★★★

Þessi mynd er þrælfín skemmtun. Leikurinn er mjög góður (síst þó hjá Hugh Grant). Hugh Grant er lélegur leikari og finnst mér ósanngjarnt að hann fái alltaf að leika í svona myndum, ...

★☆☆☆☆

Ég skil ekki hvað fólk sér við þess ömurlegu mynd. Ég asnaðist til að leigja hana um daginn og bjóst við ágætis mynd þar sem ég hef margt gott um hana. Ég rétt gat brosað yfir henni...

Þetta er fínasta gamanmynd, maður skellihlær.. en ég er sammála um það að það var ekki frá því að ég óskaði þess að ég hefði ekki verið búin að lesa bókina. Ég er einlægur ...

Bridget Jones er ein skemmtilegast mynd sem ég hef séð lengi, ég fór á hana með þeirri skoðun að ég gæti hlegið eitthvað smá, en ég held ég hafi hlegið endlaust gegnum alla myndina. ...

Mjög skemmtileg og fyndin mynd um hina klaufsku Bridget Jones. Það er mjög fyndið hvernig henni tekst alltaf að klúðra ástarmálunum og gera sig að fífli. Reneé Zellwegger sýnir frábæra...

Ógeðslega skemmtileg mynd. Maður getur hlegið sig máttlausan, fengið gæsahúð af hrifningu og kannski líka grenjað smá (já ÞAÐ gerði systir mín). Myndin fjallar um hina einhleypu Bri...

★★★★☆

Mér fannst þetta ágæt mynd en ekki sú besta sem ég hef séð. Það er að því að hún er svo hversdagsleg og fjallar um Bridget sem fer að skrifa dagbók. Svo gengur myndin bara út á líf...

★★★★★

Sjaldan hefur maður séð jafnmikinn aula og klaufabárð eins og þessa Bridget Jones. Maður grenjar úr hlátri yfir vitleysunni, og stundum getur maður einfaldlega ekki horft heldur heldur hönd...

Ágætis gamanmynd um þrítuga breska konu sem á í erfiðleikum með ástarlífið og er enn einhleyp. Áhorfendur frá að kynnast hugarheim hennar Bridget sem er oft á tíðum skrýtinn staður....

Framleiðendur

Universal PicturesUS
StudioCanalFR
MiramaxUS
Working Title FilmsGB
Little BirdIE

Frægir textar

"Mark Darcy: I realize that when I met you at the turkey curry buffet, I was unforgivably rude, and wearing a reindeer jumper."

"Bridget Jones: Bridget Jones, wanton sex goddess, with a very bad man between her thighs....Dad?"

"Bridget Jones: Wait a minute... nice boys don't kiss like that.
Mark Darcy: Oh, yes, they fucking do."