Sama mynd bara kjánalegri
Bridget Jones's Diary var ein af þessum feel-good myndum þegar hún kom út árið 2001. Hún var að sjálfsögðu ekki fullkomin en ég hafði mjög gaman af henni samt sem áður og hef hinga...
"The perfect boyfriend. The perfect life. What could posssibly go wrong?"
Myndin er framhald á atburðum fyrstu myndarinnar, og hefst fjórum vikum eftir að hinni myndinni lauk.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiMyndin er framhald á atburðum fyrstu myndarinnar, og hefst fjórum vikum eftir að hinni myndinni lauk. Hin klaufalega, feita og óörugga Bridget Jones er strax orðin hugsi yfir ýmsu í sambandinu við sinn ástkæra unnusta, mannréttindalögfræðinginn Mark Darcy. Auk þess að hún kemst að því að hann kýs íhaldsflokkinn þá þarf hún að eiga við nýjan yfirmann, skrýtinn verktaka, og versta sumarfrí lífs hennar. Hún ferðast til Taílands með Daniel Cleaver til að taka upp sjónvarpsþátt, og hún lendir í vandamáli í fjarlægu landi sem Mark bjargar henni úr. Hún áttar sig á því að Mark elskar hana í raun og veru og það er engin ástæða fyrir hana að vera afbrýðisöm.



Bridget Jones's Diary var ein af þessum feel-good myndum þegar hún kom út árið 2001. Hún var að sjálfsögðu ekki fullkomin en ég hafði mjög gaman af henni samt sem áður og hef hinga...
Þessi mynd er gegt góð. Ef þú vilt hlæja og skemmta þér þá er þessi mynd alveg kjörin. Myndin er ekki eftirlíking af 1. myndinnni, sumir halda það. Þetta er alveg æsi skemmtilegt fram...
Ó Hún Bridget Jones! Alveg tær snilld! Maður hlæt og grætur í senn! Makalaust hvað hún getur verið mikill klunni en samt svo yndisleg að maður getur ekki annað enn elskað hana! Get ekki ...
Jæja nú er loks biðin að enda fyrir mér. Þessi mynd finnst mér betri en hin fyrri og að mínu mati er hún fyndari. Bara allt gott við þessa mynd og ég hef aldrei skemmt mér eins vel núna...
Jæja, núna er ég búin að fara með Bridget til Tælands og lenda þar í hinum fjölbreyttustu ævintýrum :-) Það er skemmst frá því að segja að við öskruðum við hlógum svo rosalega ...