Náðu í appið
Definitely, Maybe

Definitely, Maybe (2008)

"Three relationships. Three disasters. One last chance."

1 klst 52 mín2008

Pólitískur ráðgjafi reynir að útskýra yfirvofandi skilnað sinn og fyrri sambönd fyrir 11 ára dóttur sinni.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic59
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Pólitískur ráðgjafi reynir að útskýra yfirvofandi skilnað sinn og fyrri sambönd fyrir 11 ára dóttur sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Adam Brooks
Adam BrooksLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Ringerike Erste FilmproduktionDE
Universal PicturesUS
StudioCanalFR
Working Title FilmsGB
Scion FilmsGB

Gagnrýni notenda (2)

fyndin mynd

Þessi mynd er um pabba. Hann sækir dóttur sína eitt sinn í skólann og þar er allt vittlaust þvi börnin hafa verið í kynfræðslu. Dóttirin vill fá að vita um allar kærusturnar...

Væmin, en skemmtileg, áróðursmynd

Leið myndarinnar til að segja söguna er ansi skemmtileg og hún missir aldrei dampinn alveg útí gegn. Það sem mér finnst koma niður á henni er helst til hvað leikurinn, en hann er ekki sá ...