Bridget Jones's Baby (2016)
"Relationship Status: Beyond Complicated"
Sagan um hina skemmtilegu en seinheppnu Bridget Jones heldur hér áfram, en hún er nú komin á fimmtugsaldurinn og er á milli manna ef svo...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan um hina skemmtilegu en seinheppnu Bridget Jones heldur hér áfram, en hún er nú komin á fimmtugsaldurinn og er á milli manna ef svo má segja því sambandið við Mark Darcy hefur verið losaralegt um leið og hún hefur kynnst nýjum manni, hinum heillandi draumaprinsi Jack Qwant. Eins og í fyrri myndunum um Bridget Jones er það húmorinn og rómantíkin sem ræður ríkjum í lífi og starfi Bridgetar þótt alvaran sé auðvitað aldrei langt undan. Þegar hún verður nú ófrísk af sínu fyrsta barni kemur í ljós að hún veit ekki hver er faðirinn ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

StudioCanalFR

Working Title FilmsGB
























