Náðu í appið
Keeping the Faith

Keeping the Faith (2000)

"If you have to believe in something, you might as well believe in love."

2 klst 8 mín2000

Jake og Brian eru vinir en af sitthvorri trúnni.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic60
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jake og Brian eru vinir en af sitthvorri trúnni. Jake er Gyðingur en Brian er kaþólskur. Þeir vaxa úr grasi og verða rabbíi og prestur. Anna, sem var vinkona þeirra í æsku, kemur aftur í bæinn og er nú orðin stórglæsileg ung kona. Jake er líklegur til að fá útnefningu sem æðsti yfirmaður Synagógunnar, en hann er ógiftur, sem hjálpar ekki útnefningu hans. Jake laðast að Anna, en af því að hún er ekki Gyðingur, þá getur hann ekki kvænst henni þar sem það myndi standa í vegi fyrir útnefningu hans. Brian laðast einnig að Anna, en verandi prestur þá má hann ekki kvænast. Það reynir á vinskap þeirra þegar þeir komast að því að þeir eru báðir hrifnir af Anna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Edward Norton
Edward NortonLeikstjórif. 1969
Stuart Blumberg
Stuart BlumbergHandritshöfundur

Framleiðendur

Spyglass EntertainmentUS
Touchstone PicturesUS
Triple Threat Talent

Gagnrýni notenda (2)

Mér fannst þetta vera ágætismynd. Miklu betri en sú sem ég sá á undan þessari. Eins og við var að búast er Ed Norton mjög góður, en hann sást minna í myndinni heldur en ég hafði bú...

Þótt rómantískar gamanmyndir séu ekki mín uppáhalds tegund af kvikmyndum geta þær verið mjög gefandi ef rétt er staðið að verkum, eins og er tilfellið hér. Það er enginn annar en...