Náðu í appið
Boiler Room

Boiler Room (2000)

"There's no such thing as making too much money or taking too many risks"

2 klst2000

Seth Davis hætti í miðskóla og rekur ólöglegt spilavíti úr leiguíbúð sinni.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic63
Deila:
Boiler Room - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Seth Davis hætti í miðskóla og rekur ólöglegt spilavíti úr leiguíbúð sinni. Það sem drífur hann áfram er óánægja stjórnsams föður hans með ólöglegt athæfi hans og þrá hans eftir alvöru auði. Seth fær ábendingu frá kunningja sínum Greg um að það sé laust starf lærlings í verðbréfamiðlun hjá litlu verðbréfafyrirtæki í útjaðri New York, JT MArlin, og hann fer í atvinnuviðtal og fær starfið eftir að hafa fengið kynningu hjá Jay, en í máli hans er ljóst að fyrirtækið setur það framar öllu öðru að græða peninga. Viðkvæmt samband Seth við föður sinn og daður frá Abbie, nægja til að hvetja Seth til dáða í þessu nýja starfi. Hann nær fljótt tökum á starfinu og selur grimmt og fær góðar tekjur, en þó fer hann að spyrja sig spurninga um hvort að starfsemin sé að öllu leyti lögleg, sem aftur leiðir huga hans til föður hans og hvort siðferði hans leyfi sér að halda áfram.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Ótrúlega öflug mynd um manninn Seth Davis sem er hættur í háskóla og byrjar að stofna ólöglegt spilavíti í Bronx. En þegar fjölskyldan finnur það út þá verður faðir hans reiður ...

Fínasti "dramaþriller" um ungan mann úr Bronx að nafni Seth sem fær einn dag tækifæri til þess að ganga í lið við öflugt hlutabréfasölufyrirtæki. Seth er afar metnaðargjarn og kemst f...

Framleiðendur

New Line CinemaUS