Náðu í appið
Bleed for This

Bleed for This (2016)

"This is what the greatest comeback in sports history looks like"

1 klst 56 mín2016

Sönn saga hnefaleikameistarans Vinny Pazienza, sem sneri aftur í hringinn eftir að hafa lent í hörðum árekstri sem varð honum nærri að aldurtila.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Sönn saga hnefaleikameistarans Vinny Pazienza, sem sneri aftur í hringinn eftir að hafa lent í hörðum árekstri sem varð honum nærri að aldurtila. Pazienza, kallaður "Pazmaníu djöfullinn", var litríkur hnefaleikakappi og fimmfaldur heimsmeistari. Best þekkti bardagi hans var við Roy Jones Jr. árið 1995, þar sem hann hélt áfram að berjast fram í rauðan dauðann, þó andstæðingur hans væri búinn að berja hann í buff, en þetta úthald hans og þrákelni má rekja til árekstursins, en eftir að hafa lent í því að geta jafnvel ekki gengið á ný, þá fannst honum engin þolraun jafnast á við þá lífsreynslu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ben Younger
Ben YoungerLeikstjóri

Framleiðendur

Sikelia ProductionsUS
Younger Than You
Verdi ProductionsUS
Bruce Cohen ProductionsUS