Náðu í appið
Pokémon the First Movie: Mewtwo Strikes Back

Pokémon the First Movie: Mewtwo Strikes Back (1998)

Pokemon

"Witness the rarest pokémon of all in their first movie!"

1 klst 15 mín1998

Þegar hópi vísindamanna er boðinn styrkur til genarannsókna, ef þeir samþykkja að reyna að klóna mesta Pokémon allra tíma, Mew, þá gengur það mjög vel, og Mewtwo fæðist.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic35
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þegar hópi vísindamanna er boðinn styrkur til genarannsókna, ef þeir samþykkja að reyna að klóna mesta Pokémon allra tíma, Mew, þá gengur það mjög vel, og Mewtwo fæðist. En Mewtwo er bitur og áttar sig ekki á tilganginu í lífinu, og drepur meistara sína. Til að verða mesti Pokémon allra tíma þá efnir hann til keppni um að hver sem er geti keppt við hann og Pokémoninn hans. Ash og vinir hans eru einn af fáum hópum þjálfara sem standast fyrstu prófraunina og búa sig undir stríð. En þeir átta sig fljótt á því að til stendur að búa til fleiri klóna af Mew og komast að markmiði Mewtwo fyrir Jörðina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kunohiko Yuyama
Kunohiko YuyamaLeikstjóri
Norman J. Grossfeld
Norman J. GrossfeldHandritshöfundur
Takeshi Shudo
Takeshi ShudoHandritshöfundur

Framleiðendur

OLMJP
Shogakukan ProductionJP
TV TokyoJP
Pikachu Project '98JP
Media FactoryJP
CreaturesJP

Gagnrýni notenda (3)

Vá þetta er ömurlegasta mynd sem ég hef farið á. Ég skammast mín að hafa farið á hana. Þetta er svo mikið bull að skuli vera að sýna svona lélegar myndir í bíóum.

Ég er 22 ára gamall og upplifði í fyrsta skipti á ævinni að sofna í bíó þegar ég fór á teiknimyndina Pokemon með kærustunni og litla bróður hennar. Myndir er sú alleiðinlegasta se...

Ég gef þessari mynd tvær og hálfa stjörnu af því litlu systkini mín skemmtu sér vel. Teikningarnar eru fáránlegar, munnarnir hreyfast engan vegin í takt við talið, svo mætti halda að ...