Náðu í appið
Red Planet

Red Planet (2000)

"Not A Sound. Not A Warning. Not A Chance. Not Alone."

1 klst 46 mín2000

Í nálægri framtíð er Jörðin að líða undir lok.

Rotten Tomatoes14%
Metacritic34
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í nálægri framtíð er Jörðin að líða undir lok. Nýlenda á Mars gæti verið eina von mannkyns. Hópur bandarískra geimfara, sem hver er sérfræðingur á sínu sviði, fer í fyrstu mönnuðu ferðina til plánetunnar rauðu, en þau eru öll ólík og þurfa að sætta sig við hvert annað, en þau búa yfir ólíkum bakgrunni og hugmyndum um gildi ferðarinnar. Þegar búnaður þeirra skemmist og lífi þeirra er ógnað, þá þurfa þau að stóla á hvert annað til að lifa af á lífshættulegu yfirborði Mars, og efasemdir þeirra, hræðsla og efasemdir um Guð, og örlög mannkyns, og alheiminn sjálfan, skipta sköpum í örlögum þeirra sjálfra. Í þessu nýja umhverfi þá verða þau að horfast í augu við sig sem manneskjur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Antony Hoffman
Antony HoffmanLeikstjóri
Chuck Pfarrer
Chuck PfarrerHandritshöfundur

Framleiðendur

Mars ProductionAU
Village Roadshow PicturesUS
NPV EntertainmentUS
The Canton CompanyUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (6)

Fyrirgefið, en mér stendur ekki á sama, þessi mynd er bara sú lélegasta sem ég hef séð í bíó í mjög langan tíma, ég fór á hana með væntingar, því miður, og var að vona að eitt...

★★★★★

Stórskemmtileg vísindaskáldsaga sem gerist árið 2050 og segir frá nokkrum geimförum á Mars og þeirra ýmsum vandamálum. Val Kilmer heldur myndinni uppi með afbragðsgóðum leik og er tvím...

Ég verð að segja að ég var bara þokkalega ánægður með Redplanet miðað við allt það sem ég hafði heyrt um hana. Hún er þó ekki neitt til að hrópa húrra fyrir en er þó ágætis ...

Þetta er fín mynd með Val Kilmer og allavega skárri en Mission To Mars og hinar geimmyndirnar sem ég hef séð, mjög góð mynd en hún fjallar um hóp sem ætlar til Mars. En eitthvað misheppn...

Hún kom mér mjög á óvart þessi mynd. Ég hélt að þessi mynd myndi vera eins og Mission to Mars en svo var nú ekki. Val Kilmer, Carrie-Ann Moss og allir hinir eru mjög góð í sínum hlutve...

Hálfu ári eftir að ófögnuðurinn Mission to Mars var frumsýnd er hér komin önnur mynd með afar svipaðan söguþráð. Góðu fréttirnar eru að Red Planet er talsvert betri en sú fyrrnefnd...