Þegar ég fór á þessa mynd vissi ég ekkert hvað ég var að fara að sjá og það var eins gott. Ég ætla þessvegna ekki að segja neitt frá henni því þá kemur hún ykkur örugglega jaf...
Gun Shy (2000)
"The Agency's best has a bad case of nerves."
Fíkniefnalöggan Charlie Mayheaux sem vinnur á laun, lítur út fyrir að vera svalur, rólegur og með allt á hreinu, en innra með sér er hann taugaveiklaður og óttasleginn.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fíkniefnalöggan Charlie Mayheaux sem vinnur á laun, lítur út fyrir að vera svalur, rólegur og með allt á hreinu, en innra með sér er hann taugaveiklaður og óttasleginn. Hann er að vinna beggja megin borðsins í að ráða niðurögum kólumbísks eiturlyfjahrings og mafíufjölskyldu frá New York, en yfirmaður hans vill ekki láta hann setja á svið handtöku fyrr en stórar peningaupphæðir eru komnar á borðið. Allir eru með byssu á sér, og samningamaðurinn í New York er siðblindur gaur sem skýtur eista undan elskhuga leiðtoga eiturlyfjahringsins. Geðlæknir sendir Charlie í hópmeðferð, og hann byrjar að vera með hjúkrunarkonunni sem gaf honum stólpípu á sjúkrahúsinu. Hún trúir á hómópata meðferðir og því að líta björtum augum á hlutina. Með morð, skotbardaga og svik, er hægt að sá einhverjar bjartar hliðar á málunum?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (2)
Ekki get ég ímyndað mér hvernig hægt var að fá jafn þekkta leikara og Söndru Bullock og Liam Neeson til þess að leika í þessari þvælu. Myndin snýst í raun um lögreglumann sem er í d...











